Stafirnir

Stafirnir skipta miklu máli. Ólin á stöfunum þarf helst að vera með sérstöku gati fyrir þumalinn. Hæðin rétt fyrir ofan viðbeinið og þumalputtareglan að hafa þá heldur hærri en lægri. Þeir mega vera max. 83% af hæð þinni þegar þú stendur í skóm og hæðin miðast við þar sem ólin fer inn í stafinn að ofan.