Vanagangur – Skipt um spor – Einar í Heiðmörk

Það má ekki skauta í hefðbundinni göngu nema þegar maður er að skipta um spor. Slík hreyfing er hraðaaukandi og því nauðsynlegt að ná góðum tökum á henni. Það má ekki gera þetta of oft, en alltaf þegar þú ert að fara framúr einhverjum sem er í sama spori og þú. Þetta er gert nokkur hundruð sinnum í Vasagöngunni til dæmis.