Vanagangur – Stafalaust – Einar í Bláfjöllum

Ég æfi mig alltaf mikið stafalaust. Allan veturinn. Það er besta tækniæfingin sem hægt er að gera í vanagangi. Gott í byrjun vetrar að taka stafalaust 30 – 30 mínútur fyrst og svo að ganga með stafi.