Ýmsar æfingar í vanagangi

Nokkrar æfingar sýndar með og án stafa. Hægt að gera áður en farið er út í braut að æfa sig. Hér er aðallega verið að æfa takt og jafnvægi sem eru ein af tveimur mikilvægustu atriðunum í skíðagöngunni.