Fjar-meistari

90.000 kr. for 1 year

Innifalið eru tvær æfingar á mánuði þar sem hver hópur fær 45 mínútna tækniæfingu með þjálfara. Tímabilið er frá nóvember til miðjan apríl. Auk þess er 12 mánaða áskrift að tæknivefsíðunni skidaganga.is. Í hverri viku fá iðkendur tilmæli um æfingar og myndbönd fylgja með. Fjar-Meistarar fá líka sérafslætti í sportverslunum eins og aðrir Meistarar auk kynninga og fyrirlestra. Þeir fá líka tækifæri að skrá sig í skíðagönguferð til Seefeld. Einnig hafa þeir möguleika að skrá sig í eina skíðaferð út á land í leit að snjó í byrjun nóvember auk aðstoða við Íslandsgöngur og sameiginlega hluti tengda Fossavatnsgöngunni. Hentar þeim sem hafa einhverja þekkingu eða reynslu á gönguskíðum og kannski sérstaklega fyrir þá sem eru nokkuð góðir á gönguskíðum. Einu sinni Meistari ávalt Meistari.